Dagskrá 18. fundar starfsársins er á ábyrgð Rit- og kynningarnefndar, formaður Siv Friðleifsdóttir. Gestur fundarins verður Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir og mun hún flytja erindi sem hún kallar
Hvernig má nýta hönnunarhugsun til samfélagslegrar nýsköpunar í bókasöfnum.
Hrefna Kristmundsdóttir mun flytja þriggja mínútna erindi
Hér er hægt að nálgast link á fundinn