Klúbbnefnd

fimmtudagur, 20. maí 2021 18:00-19:00, Fundurinn verður haldinn í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju
Dagskrá 30. fundar starfsársins er á ábyrgð Klúbbnefndar. Formaður nefndarinnar er Ingibjörg Hjartardóttir.

Gestur fundarins veður Anna Þorbjörg Jónsdóttir, framkvæmdastjóri eignastýringar Fossa markaða hf. Rotaryfélagi okkar Páll Gíslason mun flytja þriggja mínútna erindi.