Uppbygging hitaveitu Seltjarnarness

föstudagur, 12. janúar 2024 12:15-13:15, Héðinn Kichen & Bar, Seljavegur 2, 101 Reykjavík, Ísland

Fundar á föstudögum yfir vetrartímann kl 12:10 - 13:30 á Héðinn Kitchen & Bar eða Albertsbúð í Gróttu. Fyrirtækjaheimsóknir oft


Vefsíða: http://www.hedinnrestaurant.is
Fyrirlesari(ar):

Hrefna Kristmannsdóttir vísindamaður og ráðgjafi hitaveitu Seltjarnarness fjallar um uppbyggingu hitaveitunnar.


Skipuleggjendur:
  • Svana Helen Björnsdóttir

Efni fundarins er í höndum sögu- og kynningarnefndar sem hefur fengið Hrefnu Kristmannsdóttur, félaga okkar, til að segja frá uppbyggingu hitaveitu Seltjarnarness.


Hrefna er hefur starfað lengi sem vísindamaður og ráðgjafi Seltjarnarnesbæjar í heitaveitumálum og hefur frá mörgu merkilegu að segja um þetta efni.

Nýjasta borhola hitaveitu Seltjarnarness.


Skráning

Skráningarfrestur er liðinn