Stafræn heilbrigðisþjónusta, Sidekick Health

föstudagur, 19. janúar 2024 12:15-13:15, Héðinn Kichen & Bar, Seljavegur 2, 101 Reykjavík, Ísland

Fundar á föstudögum yfir vetrartímann kl 12:10 - 13:30 á Héðinn Kitchen & Bar eða Albertsbúð í Gróttu. Fyrirtækjaheimsóknir oft


Vefsíða: http://www.hedinnrestaurant.is
Fyrirlesari(ar):

Halla Helgadóttir, VP of Clinical Innovation hjá Sidekick Health.  


Skipuleggjendur:
  • Svana Helen Björnsdóttir

Á fundinum mun Halla Helgadóttir flytja erindi um starfsemi fyrirtækisins Sidekick. Halla Helgadóttir er Seltirningur og gegnir stöðunni VP of Clinical Innovation hjá Sidekick.

Sidekick Health er frumkvöðlafyrirtæki á sviði stafrænnar heilbrigðisþjónustu, stofnað af tveimur íslenskum læknum.

Sidekick þróar stafrænar heilbrigðismeðferðir til að bæta heilsu og lífsgæði fólks með ýmsa langvinna sjúkdóma, svo sem hjarta- og æðasjúkdóma, bólgusjúkdóma og krabbamein, á aðgengilegan og hagkvæman hátt.

Inga Hersteinsdóttir mun flytja 3ja mín. erindi þar sem hún fjallar um verkefni sem hún er að fara af stað með í skólunum á Seltjarnarnesi og varðar lestraraðstoð.

Sidekick Health er frumkvöðlafyrirtæki á sviði stafrænnar heilbrigðisþjónustu, stofnað af tveimur íslenskum læknum.


Skráning

Skráningarfrestur er liðinn