Alþjóðastjórnmál

föstudagur, 3. maí 2019 12:00-13:00, Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
Rótarýfundur nr. 32 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Félagavals- og starfsgreinanefndar og er Garðar Ólafsson formaður hennar.  Ræðumaður er Ólöf Ragnarsdóttir fréttamaður hjá RÚV.  Hún er sérfræðingur í alþjóðastjórnmálum Austurlanda, nær og fjær og mun fjalla um þau. Þriggja mínútna erindið er í höndum Reynis Erlingssonar