Dagatal: Fyrri viðburðir/skýrslur og skýrslur

  • Stjórnarfundur

    þriðjudagur, 21. ágúst 2018 17:00-18:00

    Stjórnarfundur núverandi stjórnar klúbbsins með fráfarandi stjórn.  Farið var yfir starfsáherslur og funda- og nefndaplan

    Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
  • Stefnuræða og fjárhagsáætlun

    föstudagur, 24. ágúst 2018 12:00-13:00

    Fyrsti fundur starfsársins og á fundinum kynnir stjórnin starfsáætlun sína og fjárhagsáætlun

    Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
  • Rússland

    föstudagur, 31. ágúst 2018 12:00-13:00

    Fundur haldinn í Félagsheimili Seltjarnarness og er fundarefni fundarins í höndum Ferðanefndar, en formaður hennar er Hrefna Kristmannsdóttir.  Þau hafa fengið hann Árna Bergmann, rithöfund til koma á fundinn og halda erindi um Rússland.

    Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
  • Stjórnarfundur með umdæmisstjóra

    föstudagur, 7. september 2018 11:00-11:45

    Stjórnin hitti umdæmisstjóra Garðar Eiríksson og eiginkonu hans Önnu Vilhjálmsdóttur

    Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
  • Fundur með umdæmisstjóra

    föstudagur, 7. september 2018 12:00-13:00

    Fundur haldinn í Félagsheimili Seltjarnarness og var fundarefnið í höndum stjórnar.  Árleg heimsókn umdæmisstjóra, sem á þessu starfsári er Garðar Eiríksson, Rótarýklúbbi Selfoss.  Fjallar hann um Rótarýhreyfinguna í erindi sínu.

    Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
  • Grænland

    föstudagur, 14. september 2018 12:00-13:00

    Fundur í Félagsheimili Seltjarnarness og fundarefni fundarins er í höndum Alþjóðanefndar, en formaður hennar er Þorgeir Pálsson.  Ræðumaður fundarins er Þór Þorláksson, forseti klúbbsins og fjallar hann um Grænland og skútuferð um Scoresbysund sem hann fór í í sumar

    Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
  • Gróttunefnd

    þriðjudagur, 18. september 2018 12:00-13:00

    Nefndarfundur í Gróttunefnd farið yfir stöðu og verkefni vetrarins

    Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
  • Staða fiskeldis á Íslandi

    föstudagur, 21. september 2018 12:00-13:00

    Fundurinn ér haldinn í Safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju.  Fundarefni fundarins er í höndum Félagavals- og starfsgreinanefndar, en formaður hennar er Garðar Ólafsson.  Ræðumaður fundarins er Einar K. Guðfinnsson, fyrrverandi ráðherra og alþingismaður og kallar hann erindi sitt Staða fiskeldis á Ís...

    Safnaðarheimili Seltjarnarneskikju 170 Seltjarnarnes
  • Loftslagsmál í léttum dúr

    föstudagur, 28. september 2018 12:00-13:00

    Rótarýfundur nr. 6 á starfsárinu og er hann haldinn í Albertsbúð.  Fundarefnið í höndum Gróttunefndar, en formaður hennar er Agnar Erlingson.  Júlíus Sólnes fyrrv. ráðherra og alþingismaður verður gestur klúbbsins og ræðumaður.  Erindi hans heitir Loftslagsmál í léttum dúr.  Þriggja mínútna erindi e...

    Albertsbúð Gróttu 170 Seltjarnarnes
  • Sögu- og skjalanefnd

    föstudagur, 5. október 2018 11:00-12:00

    Funduir þar sem rætt var um stöðu og næstu skref í verkefninu: Saga rótarýklúbbs Seltjarnarness

    Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
  • Guðni Ágústsson hefur orðið

    föstudagur, 5. október 2018 12:00-13:00

    Rótarýfundur nr. 7 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Klúbbnefndar og er Guðmundur Snorrason formaður hennar.  Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra og alþingismaður verður ræðumaður og hefur frjálst val um ræðuefni.Þriggja mínútna erindi er í höndum Guðmundar Einarssonar

    Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
  • Í liði forsætisráðherrans eða ekki

    föstudagur, 12. október 2018 12:00-13:00

    Rótarýfundur nr. 8 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Rit- og kynningarnefndar og er Hjörtur Grétarsson formaður hennar.  Ræðumaður í dag er Björn Jón Bragason og heitir erindið hans: Í liði forsætisráðherrans eða ekki" - Íslandssaga 21. aldar í nýju ljósÞriggja mínútna erindi er í höndum Guðmund...

    Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
  • Gróttunefnd

    þriðjudagur, 16. október 2018 16:30-18:00

    Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
  • Framtíð leigufélaga á íbúðamarkaði

    föstudagur, 19. október 2018 12:00-13:00

    Rótarýfundur nr. 9 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Rótarýfræðslunefndar og er Guðbrandur Sigurðsson formaður hennar.  Guðbrandur sjálfur mun flytja erindi sem hann nefnir: Framtíð leigufélaga á íbúðamarkaðiÞriggja mínútna erindi er í höndum Guðrúnar Brynju Vilhjálmsdóttur

    Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
  • Starfið í klúbbnum fyrstu árin

    föstudagur, 26. október 2018 12:00-13:00

    Rótarýfundur nr. 10 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Rótarýsjóðsnefndar og er Gunnlaugur A. Jónsson formaður hennar.  Ræðumaður á fundinum er félagi okkar Kjartan Norðfjörð og mun hann ræða um Starfið í klúbbnum okkar fyrstu árinÞriggja mínútna erindi er í höndum Gunnars Guðmundssonar

    Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
  • Hvernig skal Krist kenna

    föstudagur, 2. nóvember 2018 12:00-13:00

    Rótarýfundur nr. 11 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Skemmtinefndar og er Börkur Thoroddsen formaður hennar.  Ræðumaður á fundinum er Sverrir Jakobsson, sagnfræðingur og heitir erindið hans: Hvernig skal Krist kenna. Nútímasagnaritun um forna söguÞriggja mínútna erindi er í höndum Gunnars V. Gu...

    Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
  • Stjórnarfundur

    mánudagur, 5. nóvember 2018 17:15-18:00

    Klúbbstarfið hingað til og næstu mánuði. Jólafundur 13. eða 14. desember Átak við að afla nýrra félaga til að ganga í klúbbinn

    Nesbali 24 170 Seltjarnarnes
  • Þessar skuldir vilja verða oss yfrið þungar

    föstudagur, 9. nóvember 2018 12:00-13:00

    Rótarýfundur nr. 12 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Sögu- og skjalanefndar og er Kjartan Norðfjörð formaður hennar.  Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir á Þjóðskjalasafni Íslands mun flytja erindi sem hún nefnir: Þessar skuldir munu verða oss yfrið þungar. - Útgáfa á skjalasafni Landsnefndarinnar fyrri ...

    Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
  • Þjóðmálanefnd

    þriðjudagur, 13. nóvember 2018 12:00-13:00

    Nefndarfundur í þjóðmálanefnd.  Mættir voru Ásgerður Halldórsdóttir, Arnar Bjarnason, Guðrún Brynja Vilhjálmsdóttur, jón B. Stefánsson og Örn Erlingsson

    Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
  • Uppruni landnámsmanna

    föstudagur, 16. nóvember 2018 12:00-13:00

    Rótarýfundur nr. 13 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Þjóðmálanefndar og er Ásgerður Halldórsdóttir  formaður hennar.  Dr. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar verður gestur klúbbsins og mun hann m.a. fjalla um "Uppruna landnámsmanna“ og ,,Stökkbreytingar í BRCA2 og krabbamein“

    Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
  • Samgöngumál á höfuðborgarsvæðinu - stóra samhengið

    föstudagur, 23. nóvember 2018 12:00-13:00

    Rótarýfundur nr. 14 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Æskulýðsnefndar og er Björgólfur Thorsteinsson formaður hennar.  Fyrirlesari á fundinum er Lilja Karlsdóttir samgönguverkfræðingur. Erindi hennar heitir: Samgöngumál á höfuðborgarsvæðinu - stóra samhengið.  Þriggja mínútna erindið er í höndum...

    Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
  • KJÖRFUNDUR

    föstudagur, 30. nóvember 2018 12:00-13:00

    Rótarýfundur nr. 15 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð stjórnar klúbbsins en stjórnarkjör vegna starfsárins 2019-2020 fer fram í dag  Þriggja mínútna erindi flytur Hjörtur Grétarsson.

    Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
  • Rótarýfundur

    föstudagur, 7. desember 2018 12:00-13:00

    Rótarýfundur nr. 16 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Alþjóðanefndar og er Þorgeir Pálsson formaður hennar.  Fyrirlesari á fundinum er Gunnar Þór Bjarnason, sagnfræðingur og rithöfundur og nefnir hann erindi sitt: Sjálfsatætt ríki í 100 ár. Þriggja mínútna erindi fellur niður á þessum fundi.

    Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
  • JÓLAFUNDUR

    fimmtudagur, 13. desember 2018 18:15-21:00

    Rótarýfundur nr. 17 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Stjórnar- og Skemmtinefndar klúbbsins. Þetta er Jólafundur

    Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
  • Minningarbrot frá Moskvu á umbrotatímum

    föstudagur, 11. janúar 2019 12:00-13:00

    Rótarýfundur nr. 18 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Ferðanefndar og er Hrefna Kristmannsdóttir formaður hennar. Ásdís Þórhallsdóttir leikstjóri mun halda erindi sem ber titilinn:  "Minningarbrot frá Moskvu á umbrotatímum"  Hrefna Kristmannsdóttir mun flytja 3ja mínútna erindi.

    Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
  • Einn í kring um hnöttinn á mótorhjóli

    föstudagur, 18. janúar 2019 12:00-13:00

    Rótarýfundur nr. 19 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Félagavals- og starfsgreinanefndar og er Garðar Ólafsson formaður hennar. Fyrirlesari á fundinum verður Kristján Gíslason sem hefur unnið sér það til frægðar að ferðast einn á mótorhjóli hringinn í kringum jörðina.  Þriggja mínútna erindið er...

    Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
  • Félagavalsnefnd

    þriðjudagur, 22. janúar 2019 12:00-13:00

    Nefnarfundur í Félagavalsnefnd þar sem rætt var um mikilvægi þess að fjölga félögum í klúbbnum.

    Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
  • Gróttunefnd

    miðvikudagur, 23. janúar 2019 12:00-13:00

    Nefndarfunur í Gróttunefnd þar sem fjallað var um stöðu framkvæmda og Þorrablótið

    Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
  • Þriðji orkupakkinn

    föstudagur, 25. janúar 2019 12:00-13:00

    Rótarýfundur nr. 20 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Klúbbnefndar og er Guðmundur Snorrason formaður hennar. Fyrirlesari á fundinum verður Birgir Tjörvi Pétursson lögmaður sem ætlar að fjalla um þriðja orkupakkann.  Þriggja mínútna erindið er í höndum Jóns Árna Ágústssonar.

    Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
  • Lífvirkt fiskiprótein úr íslenskum þorski

    föstudagur, 1. febrúar 2019 12:00-13:00

    Rótarýfundur nr. 21 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Rit- og kynningarnefndar og er Hjörtur Grétarsson formaður hennar.  Ræðumaður er dr. Hólmfríður Sveinsdóttir. Hún er stofnandi og framkvæmdarstjóri Protis ehf. á Sauðárkróki. Þetta líftæknifyrirtæki sérhæfir sig í þróun, framleiðslu og sölu á...

    Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
  • Stjórnarfundur

    þriðjudagur, 5. febrúar 2019 17:00-18:00

    Stjórnarfundur haldinn að Lynghaga 13.  Mættir voru Þór, Árni og Garðar.  Farið yfir starf klúbbsins og starfið framundan.

    Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
  • Þorrablót

    föstudagur, 8. febrúar 2019 12:00-13:00

    Rótarýfundur nr. 22 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Gróttunefndar og er Agnar Erlingsson formaður hennar.  Ræðumaður er dr. Freydís Vigfúsdóttir, doktor í líffræði.  Hún mun fjalla um margæsina og kríuna. Þriggja mínútna erindið er í höndum Jóns Árna Ágústssonar

    Albertsbúð í Gróttu
  • Læknavísindin

    föstudagur, 15. febrúar 2019 12:00-13:00

    Rótarýfundur nr. 23 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Rótarýfræðslunefndarr og er Guðbrandur Sigurðsson formaður hennar.  Ræðumaður er Hlynur Níels Grímsson læknir. Hann mun fjalla um læknavísindin og ýmsar uppgötvanir og þróun sem átt hefur sér stað á síðustu áratugum. Þriggja mínútna erindið e...

    Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
  • Afríka og ananasframleiðsla Reynis

    föstudagur, 22. febrúar 2019 12:00-13:00

    Rótarýfundur nr. 24 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Rótarýsjóðsnefndarr og er Gunnlaugur A. Jónsson formaður hennar.  Ræðumaður er félagi okkar Reynir Erlingsson og mun hann segja okkur frá Afríkur og þeirri atvinnustarfsemi sem hann stundar þar. Þriggja mínútna erindið er í höndum Kjartans No...

    Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
  • Hnignun hvaða hnignun

    föstudagur, 1. mars 2019 12:00-13:00

    Rótarýfundur nr. 25 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Skemmtinefndar og er Börkur Thorodssen formaður hennar.  Ræðumaður er Axel Kristinsson sagnfræðingur. Hann mun segja frá bók sinni Hnignun hvaða hnignun. Þriggja mínútna erindið er í höndum Kolbrúnar Benediktsdóttur,

    Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
  • Sérstaða Íslands og áhættan af innflutningi matvæla

    föstudagur, 8. mars 2019 12:00-13:00

    Rótarýfundur nr. 26 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Sögu- og skjalanefndar og er Kjartan Norðfjörð formaður hennar.  Ræðumaður er Karl G. Kristinsson, yfirlæknir og mun hann flytja erindi sem hann nefnir Sérstaða Íslands  og áhættan af innflutningi matvæla. Þriggja mínútna erindið var í höndum...

    Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
  • Þjóðmálanefnd

    mánudagur, 11. mars 2019 12:00-13:00

    Nefndarfundur í þjóðmálanefnd.  Mættir voru Ásgerður Halldórsdóttir, Arnar Bjarnason, Guðrún Brynja Vilhjálmsdóttur, jón B. Stefánsson og Örn Erlingsson

    Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
  • Endurheimt votlendis - hluti af lausn

    föstudagur, 15. mars 2019 12:00-13:00

    Rótarýfundur nr. 27 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Þjóðmálanefndar og er Ásgerður Halldórsdóttir formaður hennar.  Ræðumaður er Bjarni Jónsson framkvæmdastjóri Votlendissjóðs.  Hann mun hann flytja erindi sem hann nefnir: Endurheimt votlendis - hluti af lausn. Þriggja mínútna erindið er í hön...

    Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
  • Laxeldi í opnum sjókvíum er mengandi iðnaður

    föstudagur, 22. mars 2019 12:00-13:00

    Rótarýfundur nr. 28 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Æskulýðsnefndar og er Björgólfur Thorsteinsson formaður hennar.  Ræðumaður er Jón Kalddal, sem er einn af aðstandendum umhverfissjóðsins Icelandic Wildlife Fund.  Hann mun hann flytja erindi sem hann nefnir Laxeldi í opnum sjókvíum er mengand...

    Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
  • Japansferð í febrúar

    föstudagur, 29. mars 2019 12:00-13:00

    Rótarýfundur nr. 29 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Alþjóðsnefndar og er Þorgeir Pálson formaður hennar.  Ræðumaður er Þorgeir sjálfur.  Hann mun hann flytja erindi sem hann nefnir Japansferð í febrúa.. Þriggja mínútna erindið er í höndum Ólafs Egilssonar

    Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
  • Jakob Frímann Magnússon hefur frjálsar hendur

    föstudagur, 5. apríl 2019 12:00-13:00

    Rótarýfundur nr. 30 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Gróttunefndar og er Agnar Erlingsson formaður hennar.  Ræðumaður er Jakob Frímann Magnússon.  Hann mun hafa frjálsar hendur um umræðuefnið.. Þriggja mínútna erindið er í höndum 

    Albertsbúð Gróttu
  • Jarðhiti á Íslandi og umhverfis landið.

    föstudagur, 12. apríl 2019 12:00-13:00

    Rótarýfundur nr. 31 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Ferðanefndar og er Hrefna Kristmannsdóttir formaður hennar.  Ræðumaður er dr. Vigdísi Harðardóttur jarðefnafræðingur. Hún ætlar að tala um "Jarðhiti á Íslandi og umhverfis  landið -mögulegir nýtingarkostir".   Þriggja mínútna erindið er í hön...

    Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
  • Rótarýfundur í Moskvu

    mánudagur, 29. apríl 2019 18:00-18:15

    Aukafundur í Rótarýklúbbi Seltjarnarness sem haldinn var í Moskvu í ferð sem 16 félagar úr klúbbnum fóru í ásamt mökum og tveimur gestum.  Var fundurinn haldinn í embættisbústað sendiherrahjónanna, þeirra Berglindar Ásgeirsdóttur, sendiherra og Finnboga Jónssonar.  Á fundinum voru auk rótarýfélaga o...

    Embættisbústaður sendiherrahjóna í Moskvu
  • Alþjóðastjórnmál

    föstudagur, 3. maí 2019 12:00-13:00

    Rótarýfundur nr. 32 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Félagavals- og starfsgreinanefndar og er Garðar Ólafsson formaður hennar.  Ræðumaður er Ólöf Ragnarsdóttir fréttamaður hjá RÚV.  Hún er sérfræðingur í alþjóðastjórnmálum Austurlanda, nær og fjær og mun fjalla um þau. Þriggja mínútna erindið e...

    Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
  • Þriðji orkupakkinn

    föstudagur, 10. maí 2019 12:00-13:00

    Rótarýfundur nr. 33 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Klúbbnefndar og er Guðmundur Snorrason formaður hennar.  Ræðumaður er Frosti Sigurjónsson, fyrrverandi alþingismaður.  Hann mun flytja erindi um Þriðja orkupakkann og greina okkur frá sjónarmiðum þeirra sem mótfallnir eru samþykkt Þriðja orku...

    Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
  • Að sjá hið ósýnilega

    föstudagur, 17. maí 2019 12:00-13:00

    Rótarýfundur nr. 34 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Rit- og kynningarfndar og er Hjörtur Grétarsson formaður hennar.  Ræðumaður er Þóra Leósdóttir, formaður Iðjuþjálfarafélags Íslands.  Fjallað verður um nýja íslenska fræðslumynd sem heitir Að sjá hið ósýnilega.  Myndin fjallar fjallar um konu...

    Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
  • Stjórnarfundur

    þriðjudagur, 21. maí 2019 17:00-18:00

    Stjórnarfundur þar sem farið var yfir nokkur mál skv. dagskrá

    Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
  • Lykillinn að framtíð Rótarýklúbbsins

    föstudagur, 24. maí 2019 12:00-13:00

    Rótarýfundur nr. 35 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Rótarýfræðslunefndar og er Guðbrandur Sigurðsson formaður hennar.  Ræðumaður er Guðbrandur Sigurðsson sjálfur..  Hann mun flytja erindi sem hann nefndir Lykillinn að framtíð Rótarýklúbbsins.  Hann mun ræða um klúbinn, rótarýhreyfingunga og hv...

    Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
  • Gróðursetning í trjálundi

    mánudagur, 3. júní 2019 10:00-11:00

    Nokkrir félagar mættu í Bakkagarð og gróðursettu 120 trjáplöntur í sérstakan rótarýtrjálund sem mun fá nafnið Björnslundur

    Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
  • WOW - Ris og fall flugfélags

    föstudagur, 7. júní 2019 12:00-13:00

    Rótarýfundur nr. 36 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Rótarýsjóðsnefndar og er Gunnlaugur A. Jónsson formaður hennar.  Ræðumaður er Stefán Einar Stefánsson.  Hann mun flytja erindi um nýútkomna bók sína, sem heitir:  WOW - Ris og fall flugfélags. Á fundinn munu koma tveir fyrirmyndarnemendur úr ...

    Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
Sýna 1 - 50 af 223 223