Fundur nr. 20 á starfsárinu. Dagskrá er á ábyrgð Rótarýfræðslunefndar, formaður Bjarni Þór Bjarnason. Gestur fundarins verður Elísabet Bjarnadóttir og mun hún flytja erindi sem hún kallar "Norður-Katalónía/Franska-Katalónía.“Hér er hægt að nálgast link á fundinn
Fundur nr. 21 á starfsárinu er í umjón Rótarýsjóðsnefndar, formaður Egill Þór Sigurðsson. Fyrirlesari á fundinum verður Lýður Þór Þorgeirsson og mun hann fjalla um laxeldi á Íslandi.
Fundur nr. 22 á starfsárinu verður í umsjón Þjóðmálanefndar, formaður Guðrún Brynja Vilhjálmsdóttir. Ræðumaður dagsins verður Páll Einarsson, jarðeðlisfærðingur og mun hann fjalla um það sem allir eru að ræða núna í "Covidleysinu", jarðhræringar á Reykjanesi.
Fundur nr. 23 á starfsárinu er í umsjón Sögu- og skjalanefndar. Formaður nefndarinnar, Kristrún Heimisdóttir, mun flytja erindi sem hún kallar "Stjórnarskrá lõgleysunnar? Afhverju er “nýju stjórnarskrána” hvergi aðfinna? "
Fundur nr. 24 ár starfsárinu verður í umsjón Skemmtinefndar, formaður Þórdís Sigurðardóttir. Á fundinum verður 50 ára afmæli klúbbsins minnst og munu Agnar Erlingsson, Kjartan Norðfjörð og Örn Smári Arnaldsson félagar í klúbbnum flytja erindi tengd sögu klúbbsins.
Fundur nr. 25 á starfsárinu verður í umsjón Gróttunefndar, formaður Jón Árni Ágústsson. Gunnar Guðmundsson, félagi í klúbbnum mun flytja erindi dagsins sem hann kallar "Börnin heim frá Tyrklandi séð frá öðrum sjónarhóli og úr reynslubanka lögmanns."Slóðin á fundinn er hér
Dagskrá 26. fundur starfsársins er í höndum Æskulýðsnefndar. Formaður Ólafur Egilsson. Gestur fundarins verður Valdemar Gísli Valdemarsson, skólastjóri Raftækniskólans. Valdemar Gísli mun ræða geislunina í umhverfinu í kringum okkur. Flest okkar höfum til dæmis farsímann, eða snjallsímann alltaf inn...
Dagskrá 27. fundar starfsársins er á ábyrgð Alþjóðanefndar. Formaður nefndarinnar er Graðar Briem. Gestur fundarins veður Sveinn Magnússon, læknir og fyrrverandi skrifstofustjóri í Heilbrigðisráðuneytinu. Sveinn er félagi í Rótarý Görðum í Garðabæ.Hér er hægt að komast inn á fundagáttina
Dagskrá 28. fundar starfsársins er á ábyrgð Ferðanefndar. Formaður Þór Þorláksson. Fyrirlesari verður Steinar Kaldal, verkefnastjóri í Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Hann mun fjalla um Þjóðgarða á Íslandi og þar með talið Hálendisþjóðgarð.Hér er aðgangur að fundinum
Dagskrá 29. fundar starfsársins er á ábyrgð Félagavalsnefndar. Formaður nefndarinnar er Sjöfn Þórðardóttir.Gestafyrirlesari verður Sara Lind Guðbergsdóttir lögfræðingur hjá Ríkiskaupum, en hún var að gefa út bókina Styttri eftir Alex Soojung - Kim Pang. Bókin fjallar um styttingu vinnuvikunnar og þý...
Dagskrá 30. fundar starfsársins er á ábyrgð Klúbbnefndar. Formaður nefndarinnar er Ingibjörg Hjartardóttir.Gestur fundarins veður Anna Þorbjörg Jónsdóttir, framkvæmdastjóri eignastýringar Fossa markaða hf. Rotaryfélagi okkar Páll Gíslason mun flytja þriggja mínútna erindi.
Dagskrá 31. fundar starfsársins er á ábyrgð Rit- og kyknningarnefndar. Formaður nefndarinnar er Siv Friðleifsdóttir. Gestur fundarins verður Þorlákur „Tolli“ Morthens, myndlistarmaður, en hann er formaður stýrihóps um málefni fanga sem félags- og barnamálaráðherra og dómsmálaráðherra hafa skipað. S...
Dagskrá 32. fundar starfsársins verður á ábyrgð Rotarýfærðslunefndar. Formaður nefndarinnar er Bjarni Þór BjarnasonGestur fundarin verður Vilhjálmur Bjarnason, f.v. alþingismaður. Vilhjálmur mun flyta erindi sem hann kallar Sveinn Björnsson - grunnur að fullveldi.
Dagskrá 33. fundar starfsársins er í höndum stjórnar, en fundurinn er stjórnarskiptafundur og um leið síðasti fundur sitjandi stjórnar
Kæru rótarýfélagar,Fyrsti rótarýfundur starfsársins verður haldinn 2. september kl. 18:00 í Safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju.Dagskrá fundar: KlúbbmálHlökkum til að sjá ykkur, Kveðja frá nýjum ritaraÞórdís
Næsti fundur Rótarýklúbbsins er fimmtudaginn 9. september kl. 18:00. Efni fundarins er í höndum Alþjóðanefndar, en formaður hennar er Ólafur Egilsson. Gestur fundarins verður Geir H Haarde, fyrrum forsætisráðherra og sendiherra Íslands í Washington.
Rótarýfundur í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju.Fundurinn er í höndum Sögu- og skjalanefndar – formaður: Guðmundur Einarsson
23. september er í höndum félagavalsnefndar. Þá verður farið í fyrirtækjaheimsókn til Verkfræðingafélags Íslands. Félagið býður okkur í mat í húsakynnum sínum að Engjategi 9, við hlið bandaríska sendiráðsins gengt Hilton Reykjavik Nordica. Félagi okkar Svana Helen Björnsdóttir, formaður VFÍ mun kyn...
Rótarýfundur í Safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju.Fundurinn er í höndum Æskulýðsnefndar. Formaður Guðmundur Snorrason.Fyrirlesari verður Bjarni Reynarsson skipulagsfræðingur sem mun fjalla um "Skipulag og samgöngur á höfuðborgarsvæðinu: Þétting byggðar - borgarlína - flutningar til nágrannabyggða"....
Rótarýfundur í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju.Dagskrá fundar er í höndum stjórnar og rædd verða klúbbmál. Teknar verða ákvarðanir um tímasetningar funda og fleiri mál tengd klúbbnum.
Rótarýfundur í Albertsbúð í Gróttu.Fundurinn er í höndum Gróttunefndar. Formaður Jón Árni Ágústsson. Gestur fundarins og ræðumaður er Gunnar Þorvaldsson, flugstjóri. Á borðum verða snittur og fylgir einn bjór (áfengur eða óáfengur) eða vatn að vali hvers og eins með matnum. Á fundinum verða greidd...
Hátíðarkvöldverður Rótarýklúbbs Seltjarnarness í tilefni af 50 ára afmælis klúbbsins verður haldinn á Nauthól og hefst klukkan 19.Skemmtinefnd hefur veg og vanda að skipulagningu á hátíðinni og sér einnig um að halda uppi fjörinu.Vonast er til að allir félagar fjölmenni með mökum sínum. Skráning á v...
Spennandi rótarýfundur í umsjón félagavals- og starfsgreinanefndar. Fjórir nýir félagar verða teknir inn í klúbbinn og verða þau öll með stutta kynningu um sig.Þessi fundur er síðasti fundurinn sem haldinn verður í Seltjarnarneskirkju í bili, þar sem næstu fundir færast yfir í Iðnó. Veislan sér um k...
Fyrsti fundur Rótarýklúbbs Seltjarnarness í hádeginu á nýjum fundarstað í Iðnó. Fundur hefst kl. 12:15.Efni fundarins er í höndum Rótarýfræðslunefndar, en auk þess verður eyðublöðum vegna tilnefningar til stjórnar dreift á fundinum. Fyrirlesari verður dr. Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor. Ef...
Rótarýfundur í Iðnó 26.nóvember kl. 12:15. Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri flytur erindi um fjármál á landnámsöld.
Rótarýfundur í Iðnó 3. desember kl. 12:15. Í boði verður íslensk kjötsúpa með brauði.Fundurinn verður í umsjón stjórnar og fer fram stjórnarkjör fyrir starfsárið 2022-23. Einnig verða 5 nýir félagar teknir inn og flytja þeir stutta kynningu á sjálfum sér.
Fyrsti rótarýfundur ársins 2022 er í höndum ferðanefndar. Formaður ferðanefndar er Þór Þorláksson. Fulltrúi ferðanefndar mun fjalla um hugmyndir og tillögur að ferð erlendis.Nýr félagi, Guðmundur Ingólfsson verður tekinn inn í klúbbinn.
Fundurinn föstudaginn 11. febrúar, er í umsjón klúbbnefndar – formaður hennar er Garðar Briem. Félagi okkar Lýður Þór Þorgeirsson býður okkur í heimsókn í Arion banka, Borgartúni 19. Þar mun Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka taka á móti okkur.
Rótarýfundur og þorrablót í Albertsbúð í Gróttu. Umsjón Gróttunefnd. Formaður Jón Árni Ágústsson.Umdæmisstjóri kemur í heimsókn.
Rótarýfundur á vegum rit- og kynningarnefndar. Formaður Jón Skaptason.
Rótarýfundur í höndum sögu og skjalanefndar.Guðmundur Einarsson flytur erindi og fer yfir sögu klúbbsins í máli og myndum.
Rótarýfundur í höndum Æskulýðsnefndar. Formaður Guðmundur Snorrason.Fyrirlesari er Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari sem fjallar um stöðuna á vinnumarkaði.
Sameiginlegur rótarýfundur með Rotary Reykjavik international. Gestur fundarins og ræðumaður verður Jeannette Menzies sendiherra Kanada á Íslandi. Erindi hennar heitir Canada in the Arctic Fundurinn er í umsjón Alþjóðanefndar, formaður Ólafur Egilsson og mun að sjálfsögðu fara fram á ensku. ...
Sögu og skjalanefnd sér um fundinn. Ræðumaður verður Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri.
Rótarýfundur í Albertsbúð í Gróttu. Gestur okkar verður Yrsa Sigurðardóttir rithöfundur. Á borðstólum verða snittur og pilsner.
Fundur á vegum rótarýsjóðsnefndar.Daníel Þór Ólafsson, prófessor í sálfræði við HÍ er fyrirlesari dagsins. Hann hefur m.a. sérhæft sig í spilafíkn, en spilakassar hafa nýlega orðið umræðuefni aftur.
Rótarýfundur á vegum skemmtinefndar. Formaður Sjöfn Þórðardóttir.
Klúbbnefnd sér um fundarefni 6. maí n.k. Gestur fundarins er Haukur Hjaltason, taugalæknir á Landspítala og prófessor í taugalækningum við Háskóla Íslands. Efni fyrirlestrar hans er Smávegis um heilablóðfall en meira um gaumstol
Nýr rótarýfélagi okkar, Skúli Ólafsson verður með starfsgreinaerindi auk þess að hann mun fjalla um framtíð þjóðkirkjunnar.
Rótarýfundur á vegum æskulýðsnefndar. Gestur fundarins og fyrirlesari verður Dr. Erla Björnsdóttir, sérfræðingur og framkvæmdastjóri Betri svefns. Hún mun fjalla um svefn og mikilbvægi hans fyrir heilsu og líðan. Á fundinum verða afhent hvatningaverðlaun til nemenda úr útskriftarárgangi Valhúsask...
Rótarýfundur í Iðnó á vegum stjórnar. Þórarinn Eldjárn er fyrirlesari dagsins.
Rótarýfundur í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju.Stjórnarskipti og síðasti fundur starfsársins. Forseti mun gera grein fyrir starfi klúbbsins á stsarfsárinu og ný stjórn taka við.ATHUGIÐ BREYTTAN FUNDARSTAÐ; Verðum í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju
Árleg hátíðarmessa rótarýklúbbs Seltjarnarness í Seltjarnarneskirkju á 17. júní.Afhent verður Kaldalónsskálin til efnilegs og framúrskarandi tónlistarnemanda úr Tónlistarskóla Seltjarnarness.
Arnar Sigurðsson mun fræða Rótarýklúbb Seltjarnarness um sinn rekstur og lýsa sjónarmiðum sínum varðandi víninnflutning.
Jóhann Óli Hilmarsson einn fremsti fuglaljósmyndari landsins fjallar um sitt fag.
Ræðumaður fundarins verður Þorvaldur Friðriksson, fyrrverandi fréttamaður hjá RÚV, en hann mun fjalla um keltnesk áhrif á íslenska tungu og örnefni, en hann var á dögunum að gefa út út bókina KELTAR.
Ræðumaður fundarins verður klúbbfélagi okkar, Guðrún Dóra Bjarnadóttir. Guðrún Dóra mun halda starfsgreinarerindi en hún hefur um árabil starfað sem geðlæknir.
Stjórnarkjör fyrir starfsárið 2023 - 2024. Ferð klúbbsins til Ísrael kynnt.
Eyrún Ingadóttir, sagnfræðingur og rithöfundur