Fundur nr. 37 á starfsárinu og er um Stjórnarskiptafund að ræða í umsjá stjórnar.
STJÓRNARFUNDUR Í RÓTARÝ 13. ÁGÚST 2019 DAGSKRÁ 1. Tillaga að dagskrá starfsársins lögð fram þar sem miðað er við að fyrsti fundur verði 30.ágúst en fundi þann 23. ágúst verði sleppt (ÁÁÁ). . 2. Tillaga um að Björgólfur stýri fundi sem forseti þann 30. ágúst vegna utanfarar forse...
Rótarýfundur nr. 1 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Alþjóðanefndar ― Ólafur Egilsson formaður.Ræðumaður er Sigurður E. Þorvaldsson lýtalæknir. "Hvernig datt þér í hug að fara í frönskunám og skrifa lokaritgerðina um 16. aldar lækni?" - Sigurður segir frá BA-námi sínu og skrifum um "föður frans...
Rótarýfundur nr. 2 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð stjórnar.Stjórn kynnir stefnumál, starfs- og fjárhagsáætlun.
Rótarýfundur nr. 3 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð stjórnar.Anna Stefánsdóttir umdæmisstjóri heimækir klúbbinn.
Rótarýfundur nr. 4 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð félagavalsnefndar - formaður Guðbrandur Sigurðsson. Fyrirlesari Guðbrandur Sigurðsson og fjallar erindið um Ferdinand Piech sem lést þann 26. ágúst síðastliðin er sennilega sá einstaklingur sem hefur haft hvað mest áhrif á þróun bílaiðnaðari...
Rótarýfundur nr. 5 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Gróttunefndar - formaður Agnar Erlingsson.Ellert Schram, sem verður áttræður 10. október n.k. er fyrirlesari. Frjálst efni um líf og leik.
Rótarýfundur nr. 6 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Klúbbnefndar - formaður Guðmundur Einarsson.Erindi dagsins er „Seltjarnarneskirkja, saga kirkna á Seltjarnarnesi og starfsemi kirkjunnar nú".Sigurður Gizurarson heldur 3ja mín. erindi.
Rótarýfundur nr. 7 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Ferðanefndar - formaður Þorleifur Jónsson. Tryggvi Þorgeirsson læknir verður með erindið: "Nýjar lausnir við langvinnum sjúkdómum: Heilbrigðistækni og fyrirbyggjandi læknisfræði."
Rótarýfundur nr. 8 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Rit- og kynningarnefndar - formaður Hjörtur Grétarsson.Þriggja mínútna erindi er í höndum ?
Rótarýfundur nr. 9 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Rótarýfræðslunefndar - formaður Garðar Briem.Jónas Haraldsson blaðamaður verður með fyirlestur sem han kallar "Fríhjólað á Ferguson".
Rótarýfundur nr. 10 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Rótarýsjóðsnefndar - formaður Guðmundur Snorrason.Ástrós Sverrisdóttir verður með erindið “Dansiði meðan þið getið dansiði” um þriðja æviskeiðið og vellíðan", sem er byggt á hópverkefni í Jákvæðri Sálfræði við Endurmenntun Háskóla Íslands.Þri...
Rótarýfundur nr. 11 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Skemmtinefndar - formaður Sjöfn Þórðardóttir.Fyrirlesari kvöldsins verður Albert Eiríksson matar- og sælkerabloggari með meiru. Erindi hans ber yfirskriftina Borðsiðir, kurteisi og jólahefðir á nýrri öld.
Rótarýfundur nr. 12 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Þjóðmálanefndar - formaður Siv Friðleifsdóttir. Linda Rós Alfreðsdóttir, sérfræðingur í málefnum flóttamanna hjá félagsmálaráðuneytinu flytur erindið „Öruggt skjól á Seltjarnarnesi“ Erindið fjallar um málefni flóttamanna almennt sem og ko...
Rótarýfundur nr. 13 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Sögu- og skjalanefndar - formaður Örn Smári Arnaldsson.Heimsókn til ISAVIA Heiti kynningar: Flugstjórnarmiðstöð Reykjavíkur Efni: Fjallað um Flugstjórnarmiðstöð Reykjavikur, rekstur og hlutverk á Norður-Atlantshafi. Einnig mun ég segja fr...
Rótarýfundur nr. 14 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð stjórnar - Stjórnarkjör.
Rótarýfundur nr. 15 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Æskulýðsnefndar - formaður Bjarni Torfi Álfþórsson.Þriggja mínútna erindi er í höndum ?
Rótarýfundur nr. 16 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð stjórnarJólafundur / Kvöldfundur með fjölskyldum.
Rótarýfundur nr. 17 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Alþjóðanefndar - formaður Ólafur Egilsson.Gestur fundarins verður Stefanía Óskarsdóttir, dósent í stjórnmálafræði við HÍ. Í erindinu fjallar hún um Bandaríkin og stöðu heimsmálanna. Þriggja mínútna erindið annast Erlendur Magnússon.
Rótarýfundur nr. 18. á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Ferðanefndar - formaður Þorleifur Jónsson. Erindi ræðumanns fjallar um utanferðir Rótarýklúbbs Seltjarnarness í fortíð og framtíð.Þriggja mínútna erindi er í höndum ?
Rótarýfundur nr. 19 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Félagavalsnefndar - formaður Guðbrandur Sigurðsson.Gylfi Magnússon, dósent í viðskiptafræðideild Háskóla Íslands heldur erindi um lífeyismál. Þriggja mínútna erindi er í höndum ?
Rótarýfundur nr. 20 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Klúbbnefndar - formaður Guðmundur Einarsson.Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur mun flytja erindi tengt loftslagsmálum á Íslandi. Þriggja mínútna erindi flytur Guðmundur Einarsson.
Rótarýfundur nr. 21 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Gróttunefndar - formaður Agnar Erlingsson.Ólafur B. Schram ferðamálafrömuður og leiðsögumaður verður með fyrirlestur.
Rótarýfundur nr. 22 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Rótarýfræðslunefndar - formaður Garðar Briem.Guðmundur Viggósson augnlæknir verður með erindi. Þriggja mínútna erindi er í höndum Garðars Ólafssonar.
Rótarýfundur nr. 23 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Rótarýsjóðsnefndar - formaður Guðmundur Snorrason.Arnar Þór Jónsson, dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur verður með erindi. Hann heldur því fram að göfugasta hlutverk laganna sé að verja frelsi manna, en ekki skerða það. Hvað er átt við með frel...
Rótarýfundur nr. 24 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Skemmtinefndar - formaður Sjöfn Þórðardóttir. Fyrirlesari kvöldsins verður Andri Snær Magnason rithöfundur. Erindi hans ber yfirskriftina Um tímann og vatnið. Boðið verður uppá kvöldverð og kaffi og konfekt á eftir mat. Matseðillinn er ...
Rótarýfundur nr. 25 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Sögu- og skjalanefndar - formaður Örn Smári Arnaldsson.Kristrún Heimisdóttir fjallar um skráningu og miðlun sögu Seltjarnarness fyrr og nú, vernd minja og "sögulega nálægð" sem lífsgæði okkar allra. Þriggja mínútna erindi heldur Örn Smári Arn...
Rótarýfundur nr. 26 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Rit- og kynningarnefndar - formaður Hjörtur Grétarsson.Jón Snædal sérfræðingur í lyf- og öldrunarlækningum við Landsspítala fjallar um heilabilun og rannsóknir.Þriggja mínútna erindi er í höndum Ingibjargar Hjartardóttur.
Rótarýfundur nr. 27 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Rótarýfræðslunefndar - formaður Garðar Briem.Edda Hermannsdóttir markaðsstjóri Íslandsbanka kynnir bók sína "Framkoma" sem kom út fyrr á þessu ári. Erindið nefnist "Listin að koma fram". Þriggja mínútna erindi er í höndum Garðars Briem.
Rótarýfundur nr. 28 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð stjórnar.Stjórnarskiptafundur.
Rótarýfundur nr. 1 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð stjórnar - forseti Björólfur Thorsteinsson
Rótarýfundur nr. 2 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð stjórnar.Soffía Gísladóttir, umdæmisstjóri kynnri áherslu sínar v/þessa starfsárs. Með henni á fundinum var einnig Jón Karl, aðstoðarumdæmisstjóri
Rótarýfundur nr. 3 á starfsárinu. Fundurinn er í umsjón Alþjóðarnefndar en gestur fundarins verður Nikulás Hannigan, skrifstofustjóri viðskiptaskrifstofu Utanríkisráðuneytisisn. Í erindi sínu mun Nikulás fjalla um ESB - með Breta á þröskuldinum út.Matur verður venju samkvæmt frá Veislunni, en á fund...
Rótarýfundur nr. 4 á starfsárinu. Ræðumaður dagsins verður Anna Margrét Guðjnónsdóttir stofnand, eigandi og framkvæmdastjóri Evris ehf. Anna Margrét er með meistaragráðu í opinberri stjórnslýslu en meistararitgerð hennar fjallaði einmitt um útflutning á íslenskri þekkingu.Maturinn kemur venju samkvæ...
Fundurinn, sem haldinn verður með aðstoð fjarfundarbúnaðar í Zoom, er í umsjón Rit- og kynningarnefndar. Fyrirlesari verður Arnar Berþórsson, en hann mun fjalla um vatnsaflsvirkjanir í Borgarfirði.Félagar ættu að vera búinir að fundarboð en slóðin á fundinn er hér: https://us02web.zoom.us/j/83460118...
6. fundur starfsársins er í umsjón Ferðanefndar. Gestur fundarins verður Styrmir Gunnarson. Fundurinn verður haldinn með aðstoð fjarfundarbúnaðar í fundargátt Zoom.Frekari upplýsingar verða sendar félögum í tölvupósti.
7. fundur starfsársins verður í umsjón félagavals- og starfsgreinanefndar. Gestur fundarins og fyrirlesari verður Stefán Einar Stefánsson og yfirskrift erindis hans er "Vín djöfulsins varð að víni konunganna".Fundurinn verður haldinn með aðstoð Zoom fjarfundarbúnaðar, en félagar fá sendann tölvupóst...
Dagskrá 8. fundar starfsársins er í höndum Skemmtinefndar. Á tímum COVID er fátt skemmtilegra en að fylgjast með fréttum um kosningabaráttuna í Bandaríkjunum. Forsetakosningarnar fara þar fram 3.nóvember og er mjótt á mununum milli frambjóðenda. Á rótarýfundinum 5.nóvember verður vonandi ko...
Rótarýfundur nr. 9 á starfsárinu. Gestur fundarins verður Bjõrn Bjarnason fv ráðherra. Björn mun kynna nýja skýrslu sína til utanríkisráðherra allra ríkja Norðurlanda, en skýrslan hefur fengið afar góðar viðtökur.Svana Helen Björnsdóttir mun flytja 3 mínútna erindi
Rótarýfundur nr. 10 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Þjóðmálanefndar - formaður Guðrún Brynja Vilhjálmsdóttir.Gestur fundarins verður Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur, en ný bók hans um Spænsku veikina er á leið í bókabúðir þessa dagana.Yfirskrift erindisins er Spænska veikin 1918 og nútíminn...
Rótarýfundur nr. 11 á starfsárinu. Fundurinn er á ábyrgð Rotarýsjóðsnefndar. Gestur fundarins verður Einar Sveinbjörnsson og mun hann flytja erindi um Rotarýsjóðinn. Hilmar Thors mun flytja 3 mínútna erindi.Fundurinn verðu haldinn með fjarfundarbúnaði Zoom, en hér er linkur inn á fundinn.Þriggja mín...
Rótarýfundur nr. 12 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Æskulýðsnefndar - formaður Ólafur Egilsson.Gestur fundarins verður Salvör Nordal umboðsmaður barna og mun hún fjalla um embættið og það helsta sem þar er nú á döfinni.Fundurinn fer fram í fundargátt Zoom og hér er aðgangur fundinum.
Þrettándi fundur starfsársins er jafnfram jólafundur klúbbsins og er dagskrá hans á ábyrgð stjórnar. Fundurinn verður haldinn með aðstoð fjarfundarbúnaðar. Forseti klúbbsins mun ásamt séra Bjarna Þór Bjarnasyni vera í Seltjarnarnesskirkju, þaðan sem forseti mun stýra fundi og séra Bjarni mun flytja ...
Umsjón 14. fundar starfsársins er í höndum Alþjóðanefndar, formaður Garðar Briem. Gestur fundarins verður Albert Jónsson sendiherra og mun hann ræða um helstu mál á alþjóðavettvangi í upphafi nýs árs og stöðu landsins.Hér er linkur á fundinn
Dagskrá 15. fundar starfsársins er á ábyrgð Félagavalsnefndar, formaður nefndarinn er Sjöfn Þórðardóttir.Fundurinn verður notaður til að ræða málefni klúbbsins, ársreikning, fjárhagsáætlun og fyrirkomulag kosninga v/næsta starfsárs.Hér er hægt komast inn á fundinn
Dagskrá 16. fundar starfsársins er ábyrgð Ferðanefndar, formaður nefndarinn er Þór Þorláksson.Gestur fundarins verður Kristján Sigurjónsson, forsvarsmaður Turisti.is. Kristján mun fjalla um stöðu og horfur ferðamennskunnar á Íslandi og heiminum öllum.Hér er hægt að komast á fundinn
Dagskrá 17. fundar starfsársins er á ábyrgð Klúbbnefndar, formaður er Ingibjörg Hjartardóttir. Unnur Sverrisdóttir, félagi í klúbbnum og forstjóri Vinnumálastofnunnar, mun flytja erindi þar sem hún mun fjalla um Vinnumálastofnun á tímum Covid.Hér er hægt að komast á fundinn
Dagskrá 18. fundar starfsársins er á ábyrgð Rit- og kynningarnefndar, formaður Siv Friðleifsdóttir. Gestur fundarins verður Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir og mun hún flytja erindi sem hún kallar Hvernig má nýta hönnunarhugsun til samfélagslegrar nýsköpunar í bókasöfnum.Hrefna Kristmundsdóttir mun fly...
Dagskrá 19 fundar starfsársins er í höndum Gróttunefndar. Formaður Jón Árni Ágústsson. Gestur fundarins og ræðumaður verður Kristján Þ Davíðsson, stjórnarmaður hjá Brim. Kristján mun "Sjónarhorn á sjávarútveg"